31.3.2007 | 21:51
metromenn íslands
Ég og Stjáni töluðum oft um það hvort Frikki væs og Fjölnir gætu hamast í nótakassanum þeir hafa oft verið á forsíðum slúðurlaða Íslands Fjölnir fyrir að eiga íslandsmet í íslandsmetum og Frikki kom sér á stjörnuhiminin með snyrtilegum klæðnaði og teljast þessir menn vera metrosexual gaurar en ætli þeir geti eitthvað á sjó þar þurfa þeir ekki að tana sig eða vera berir að ofan löðrandi í olíu en þeir gætu notað flottu burberrys treflana sína og kanski innanundir vettlinga í stíl en kanski má ekki fara salt í þetta dót en þeir ættu öruglega einhverja tískugalla köflóttir stakkar og vinnu stígvél með mjórri tá og kvart buxur ég ætla hér með að hvetja þessa menn til þess að sækja um á næstu loðnuvertíð og taka Egill gilznegger með sér það væri gaman að sjá þessa þotukappa að störfum þeir hafa sigrað heim glans og glamúrs og væri ekki þjóðráð að reyna að sigra hinn raunverulega heim kveðja Tobbi
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 6547
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Af mbl.is
Íþróttir
- Landsliðstreyjurnar til sölu í Zagreb
- Nenntu ekki að spila á móti okkur
- Verður dýrasta knattspyrnukona heims
- Amorim braut sjónvarpsskjá
- Markvörður grípur Dota-boltann
- Egyptar með heimsklassa lið
- Gat ekki staðið mig verr
- Brosmildir fyrir annan stórleik (myndir)
- Rekinn frá þýska stórliðinu
- Einn sá eftirsóttasti framlengdi
Athugasemdir
Skál fyrir því.... í vatni
Sigurrós Einarsdóttir, 31.3.2007 kl. 22:14
Tobbi, ég vil nú meina að þú ert metrómaður mikill... Drulluflottur allavega.
Gíggi (IP-tala skráð) 1.4.2007 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.